InnskráningÞann 1. nóvember síðastliðinn breytti Rannsóknarstofan Glæsibæ um nafn og heitir nú Sameind. Starfsemin er að öðru leyti óbreytt og er þetta gert sökum þess að rannsóknarstofan er ekki lengur einskorðuð við Glæsibæ.